Stundin okkar 2021: Bolli og Bjalla

Ekki gefast upp, Sápuópera og Vor í Vaglaskógi

Í þessum þætti rifjar Bolli upp gamlan draum um gerast tónlistarálfur. Hljómsveitin okkar í Stundinni rokkar flytur lagið Vor í Vaglaskógi og í Frímó mætast liðin Tían og Svört og hvít, þar sem þau keppa í þrautunum Sápuópera og Allt í málmböndum.

Frumsýnt

28. nóv. 2021

Aðgengilegt til

8. okt. 2025
Stundin okkar 2021: Bolli og Bjalla

Stundin okkar 2021: Bolli og Bjalla

Húsálfurinn Bolli, sem býr á skrifborði hins 11 ára gamla Bjarma, fær óvæntan herbergisfélaga þegar skólaálfurinn Bjalla smyglar sér heim í pennaveskinu. Bolli og Bjalla ákveða búa til skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar. Í þættinum eru það krakkarnir sem slá í gegn, hvort sem það er í spurningakeppninni Frímó, við bakstur eða með ofursvala bílskúrsbandinu Stundin rokkar.

Þættir

,