Tölvuhakk - frítt spil?

Tölvuhakk - frítt spil?

Hackad

Sænskir heimildarþættir frá 2021. Stór hluti daglegs lífs okkar er stafrænn - en hversu örugg er staða okkar í stafrænum heimi? Í þáttunum taka þrautreyndir tölvuhakkarar sig til og brjótast inn í tölvur hjá einstaklingum og fyrirtækjum, bara til sýna okkur hinum hversu sáraeinfalt það er komast yfir gögn - og líf - fólks með því hakka tilveru þeirra.

Þættir

,