14:25
Dagur í lífi
Alda Lilja Hrannardóttir
Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga að venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja

Alda Lilja Hrannardóttir er einstakur listamaður sem fann fjölina sína í Amsterdam. Þar nýtir hán eigin reynslu af geðröskunum í list sinni.

Er aðgengilegt til 16. ágúst 2026.
Lengd: 35 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,