22:20
Dagbók frá Guantanamo
The Mauritanian
Dagbók frá Guantanamo

Sannsöguleg kvikmynd frá 2021 í leikstjórn Kevin Macdonald. Mohamedou Ould Slahi, fanga í Guantanamo-fangabúðum Bandaríkjamanna á Kúbu, er haldið án ákæru í meira en áratug. Hann leitar hjálpar lögfræðingsins Nancy Hollander til að losna úr fangavistinni. Aðalhlutverk: Tahar Rahim, Jodie Foster og Benedict Cumberbatch. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

Er aðgengilegt til 24. júlí 2025.
Lengd: 2 klst. 3 mín.
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,