Er þetta frétt?

14. þáttur

Í þessum lokaþætti Er þetta frétt? sinni eigast við fulltrúar ýmissa fjölmiðla sem hafa horfið af braut. Það eru þær Lóa Pind Aldísardóttir sem var eitt sinn starfsmaður NFS og Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir frá Blaðinu sem mæta þeim Guðmundi Steingrímssyni frá Tímanum og Þorsteini Joð Vilhjálmssyni af Ekki fréttastofunni.

Frumsýnt

25. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Er þetta frétt?

Er þetta frétt?

Fréttatengdur skemmtiþáttur þar sem keppendur spreyta sig á misalvarlegum spurningum sem sóttar eru í glóðvolgar fréttir og gamlar í bland. Stjórnandi og spyrill er Birta Björnsdóttir og henni til halds og trausts er fréttamaðurinn Ingunn Lára Kristjánsdóttir.

Þættir

,