20:35
Vikan með Gísla Marteini
25. apríl 2025
Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir þáttarins eru Brynhildur Guðjónsdóttir, Kristjana Arnarsdóttir og Jógvan Hansen.

Brynhildur Guðjónsdóttir sviptir hulunni af leikurunum í nýja söngleik Borgarleikhússins Moulin Rouge.

Berglind Festival kynnir sér hið íslenska sumar.

Strákarnir í VÆB flytja lögin Gísli Marteinn og Róa.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
Bein útsending.
,