Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Jökull Júlíusson

Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf árið 2013. Þar með hófst ótrúlegt ferðalag sveitarinnar; útgáfusamningur við plötuútgáfuna Atlantic Records, samningar um tónlist þeirra yrði notuð í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og endalaus tónleikaferðalög.

Frumsýnt

26. mars 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Í þáttunum skyggnumst við inn í líf ungra Íslendinga sem takast á við krefjandi og spennandi hluti. Í þessari þáttarröð fylgjumst við meðal annars með eina íslenska atvinnumanninum á brimbretti, förum í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Kaleo og kynnumst einum færasta húðflúrara í heimi. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Þættir

,