Nærumst og njótum

Þáttur 4 af 6

Eva Margrét Jónudóttir og Jón Sigurður Snorri Bergsson búa í Borgarnesi ásamt börnum sínum tveimur, Þóreyju og Bergi. Fjölskyldan er mikið fyrir mat, heldur í þjóðlegar hefðir og eldar oft í stórum skömmtum til búa í haginn. Nart á milli mála truflar seddustjórnunina hjá þeim öllum, auk þess sem þau þurfa huga skammtastærðum og almennu skipulagi varðandi mat og matarundirbúning.

Frumsýnt

31. jan. 2022

Aðgengilegt til

7. ágúst 2025
Nærumst og njótum

Nærumst og njótum

Íslensk þáttaröð í sex hlutum í umsjón Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, prófessors í næringarfræði. Í þáttunum er fylgst með fjölbreyttum hópi fólks taka næringar- og matarvenjur sínar til gagngerrar endurskoðunar í þeim tilgangi nærast betur - og njóta um leið. Framleiðandi: Sagafilm.

Þættir

,