Undiraldan

Kvöldvaktin þriðjudaginn 9. desember

Lagalistinn

Lón - Pabbi, komdu heim um jólin (feat. RAKEL).

Ástrún Friðbjörnsdóttir - Ást og friður.

Herbert Guðmundsson - Heims um ból.

Bærendsen, Kristina - Jólin koma með þér.

Edda Guðnadóttir - Frið á jörðu viljum við.

Böddi - Jólin koma með þér.

Grétar Örvarsson, Páll Rósinkranz - Jólasólin.

Bjarni Tryggva - Trúin.

Frumflutt

9. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt lofa - er lögin sem eru spiluð eru og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,