Undiraldan

Undiraldan fimmtudaginn 7. ágúst

Lagalistinn

Elín Hall - Wolf Boy

Krullur, Vigdís Hafliðadóttir - Elskar mig bara á kvöldin

BKPM - Vínarborg

Marsibil - Íslenskur drengur

Krissi - Íslenskur drengur

Brotsjór - Blue Eyes

Elí Kristberg - Older

R.H.B. og Grétar Matt - Straight to the Top

Frumflutt

7. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Undiraldan

Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt lofa - er lögin sem eru spiluð eru og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,