Undiraldan

Undiraldan fimmtudaginn 24. júlí

Lagalistinn

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Valentínus.

Múm - Only Songbirds Have a Sweet Tooth.

Krullur - Dómínó.

BSÍ - Þar ert þú<33.

Davíð Máni - Misunderstood.

Ausa - Kærleikur

Númer 3 - Múrsteinn.

Marsibil - Það er komið sumar.

Luthersson - Chateau Marmont.

Bjartur Logi Finnsson - Hvar ert þú ?.

Andrés Vilhjálmsson - Sumar rósir.

Frumflutt

24. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Undiraldan

Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt lofa - er lögin sem eru spiluð eru og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,