Undiraldan

Undiraldan fimmtudaginn 21. ágúst

Lagalistinn

Teitur Magnússon, Ari Árelíus - Í sól og sumaryl.

Anna Richter - Allt varð svo hljótt.

BSÍ - The shape.

Jónas Björgvinsson - Nótt við fjörðinn.

Moskvít - Þú átt eitthvað bágt.

Steindór Snorrason - Leikfimi.

Latínudeildin, Una Stefánsdóttir - Logi.

Ózonlagið - Blindgata.

Frumflutt

21. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Undiraldan

Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt lofa - er lögin sem eru spiluð eru og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,