Undiraldan

Undiraldan fimmtudaginn 13. febrúar

Lagalistinn

Kristó - Svarti byrðingurinn.

Warmland - Showbiz

Róshildur - Tími, ekki líða.

Guðjón Davíð Karlsson - Hjólhýsið mitt.

We Made God - Endless.

Icelandic POP Orchestra, The - Words of Love.

Rústir - Samferða.

Frumflutt

13. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Undiraldan

Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt lofa - er lögin sem eru spiluð eru og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,