ok

Undiraldan

Undiraldan fimmtudaginn 27. mars

Lagalistinn

Daníel Ingi Guðmundsson - Ef ástin væri eilíf.

Birnir - LXS.

Johnny Blaze & Hakki Brakes - Miðstöðin.

Mr. Silla - Miðstöðin.

Tómas Jónsson - Í dag.

Yung Nigo Drippin' - Svo Fly.

Supersport! - Stærsta hugmyndin.

Einar Vilberg Einarsson - Out of Line.

Frumflutt

27. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Undiraldan

Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,