Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Tuttugasti og þriðji þáttur

Fluttir eru tveir fyrstu þættir Sveins Skorra Höskuldssonar „Skáld í Vesturheimi", sem fjalla um blaðamennsku Einars Hjörleifssonar, Gests Pálssonar og Jóns Ólafssonar í Winnipeg. Lesarar með Sveini eru Óskar Halldórsson og Þorleifur Hauksson.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Frumflutt

24. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Fjallað um landnám Íslendinga í Vesturheimi. Lesið úr bréfum og frásögnum sem birtust í blöðum og bókum.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.

(Áður á dagskrá 1996)

Þættir

,