Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Þriðji þáttur

Baldur Hafstað segir frá æsku, uppvexti og vesturför Stephan G. Stephansson. Þorleifur Hauksson les úr Ferðasögu frá Íslandi til Ameríku árið 1873, eftir Stephan G., kaflann um ferðina frá Quebeck til Milwaukee.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Frumflutt

21. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Fjallað um landnám Íslendinga í Vesturheimi. Lesið úr bréfum og frásögnum sem birtust í blöðum og bókum.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.

(Áður á dagskrá 1996)

Þættir

,