Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Ellefti þáttur

Rætt er við Viðar Hreinsson, bókmenntafræðing um um „ljóðaflaggskipin þrjú vestra" : Stephan G. Stephansson, Guttorm J. Guttormsson og Káinn. Óskar Halldórsson les „Á ferð og flugi", fyrsta hluta „Norður sléttuna" og „Sumarkvöld í Alberta". Guttormur J. Guttormsson les „Sandy bar". Einnig les Óskar nokkra kviðlinga Káins.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Frumflutt

18. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Fjallað um landnám Íslendinga í Vesturheimi. Lesið úr bréfum og frásögnum sem birtust í blöðum og bókum.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.

(Áður á dagskrá 1996)

Þættir

,