Árný Margrét - I miss you, I do
Að þessu sinni fáum við til okkar tónlistarkonuna Árnýju Margréti, sem hefur slegið í gegn með djúpri og einlægri lagasmíð. Hún sendi nýverið frá sér plötuna I Miss You, I Do, sem…
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.