Plata vikunnar

Floni 3

Í þessari viku fáum við til okkar einn vinsælasta rappara landsins, Flona, sem hefur nýlega gefið út plötuna Floni 3. Þetta er þriðja breiðskífa hans og enn eitt skrefið í þróun hans sem tónlistarmanns. Á plötunni er finna persónulega texta, tilraunakenndan hljóðheim og lög sem hafa þegar fengið mikla spilun. Við ræðum við Flona um innblásturinn, sköpunarferlið og hvað framtíðin ber í skauti sér.

Frumflutt

13. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,