Plata vikunnar

Elín Hall - fyllt í eyðurnar

Elín Hall gaf óvænt út nýja plötu í lok janúar 2025 sem ber heitið "fyllt í eyðurnar". Plötuna vann hún með Reyni Snæ en þau hafa unnið saman lengi og nánast öllu efni sem Elín hefur gefið út. Þau mættu því saman í plötu vikunnar og við fórum yfir 7 mínútna lagið sem hún sendi inn í Söngvakeppnina árið 2015, sambandsslitin undir lok gerðar plötunnar "Heyrist í mér?", útrásarpælingar og auðvitað nýju plötuna.

Frumflutt

10. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,