Plata vikunnar

Katla Yamagata - Postulín

þessu sinni ræðum við við tónlistarkonuna Kötlu Yamagata, sem hefur verið festa sig í sessi sem spennandi rödd í íslenskri tónlist. Hún gaf nýverið út plötuna Postulín, sem hún samdi og vann í samstarfi við Jóhannes Damian Patreksson. Við ræðum tónlistina, ferlið og hvað framtíðin ber í skauti sér

Frumflutt

24. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,