Myrkvi - Rykfall
Við fáum til okkar tónlistarmanninn Myrkva, eða Magnús Örn Thorlacius, sem nýverið gaf út sína þriðju plötu, Rykfall. Platan, sem þýðir 'að safna ryki', er persónulegt og metnaðarfullt…
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.