Plata vikunnar

Nýdönsk - Í raunheimum

Björn Jörundur og Daníel Ágúst setjast niður til ræða ferilinn örlítið, muninn á nútíð og þátíð, nýju plötuna og margt fleira. Svo heyrum við kynningar fyrir hvert lag plötunnar ásamt því hlusta á lögin líka.

Frumflutt

27. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,