Plata vikunnar

Hreimur - Hlið A, Hlið B

Það er hann Hreimur Örn Heimisson sem er með plötu vikunnar í þetta skiptið, Hlið A, Hlið B. Hreimur hefur verið viðloðandi íslenskt tónlistarlíf í yfir 25 ár og er flestum kunnur sem söngvari hljómsveitarinnar Land & synir, auk þess hafa tekið þátt í fjölmörgum samstarfsverkefnum og tónlistarsamkeppnum

Frumflutt

17. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,