Hinseginleikinn

Hinsegin barneignir - Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdó

Með miklum breytingum á löggjöf undanfarna áratugi hefur það orðið mun auðveldara fyrir hinsegin fólk eignast börn. Fyrir þessar miklu breytingar gat samkynja par hins vegar ekki eignast barn saman hér á landi. Þetta þekkja hjónin Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir sem fluttu af landi brott fyrir um 20 árum til freista þess búa til barn. Í þættinum spjallar Ingileif við þær hjón um ferðalag þeirra í þá átt búa til fjölskyldu, sem ekki var alltaf auðvelt.

Þátturinn er sjötti og síðasti í sex þátta hlaðvarpsseríu um hinseginleikann, sem gefin er út í tilefni 50 ára afmælis Stonewall-uppþotanna í New York og 20 ára afmælis Hinsegin daga á Íslandi.

Þáttastjórnandi: Ingileif Friðriksdóttir

Frumflutt

3. sept. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hinseginleikinn

Hinseginleikinn

Í Hinseginleika-hlaðvarpinu verður fjallað um þá gríðarlegu samfélagsbreytingu sem orðið hefur verið hér á landi og um allan heim á síðustu árum og áratugum þegar kemur viðhorfi til hinseginfólks. Ingileif Friðriksdóttir stofnandi Hinseginleikans tekur viðtöl við íslenskt hinseginfólk sem sumt man tímana tvenna.

Þættir

,