Hinseginleikinn

Að koma út úr skápnum - Felix Bergsson

Sögur okkar hinsegin fólks af því koma út úr skápnum eru eins misjafnar og þær eru margar, og leiðin út er ekki alltaf greið. Þessi þáttur er tileinkaður því koma út úr skápnum, en í honum segir Felix Bergsson sögu sína af því koma út eftir hafa lengi vel reynt lifa í hinu gagnkynhneigða normi. Lífið í felum var ekki dans á rósum eins og Felix segir hlustendum frá á sinn einlæga hátt.

Frumflutt

6. ágúst 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hinseginleikinn

Hinseginleikinn

Í Hinseginleika-hlaðvarpinu verður fjallað um þá gríðarlegu samfélagsbreytingu sem orðið hefur verið hér á landi og um allan heim á síðustu árum og áratugum þegar kemur viðhorfi til hinseginfólks. Ingileif Friðriksdóttir stofnandi Hinseginleikans tekur viðtöl við íslenskt hinseginfólk sem sumt man tímana tvenna.

Þættir

,