Hinseginleikinn

Fyrirmyndir

hafa einhvern til líta upp til sem maður tengir við er gríðarlega mikilvægt. Jafnvel svo mikilvægt skortur á slíkum fyrirmyndum getur gert það verkum maður á erfitt með fóta sig og er smeykur við vera maður sjálfur. Þessi þáttur er tileinkaður fyrirmyndum, en í honum fær ungur samkynhneigður maður, Alexander Aron Guðjónsson, hitta sína hinsegin fyrirmynd, sem auðveldaði honum leiðina út úr skápnum. Hver fyrirmynd er kemur í ljós í þættinum.

Þátturinn er þriðji í sex þátta hlaðvarpsseríu um hinseginleikann, sem gefin er út í tilefni 50 ára afmælis Stonewall-uppþotanna í New York og 20 ára afmælis Hinsegin daga á Íslandi.

Þáttastjórnandi: Ingileif Friðriksdóttir

Frumflutt

13. ágúst 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hinseginleikinn

Hinseginleikinn

Í Hinseginleika-hlaðvarpinu verður fjallað um þá gríðarlegu samfélagsbreytingu sem orðið hefur verið hér á landi og um allan heim á síðustu árum og áratugum þegar kemur viðhorfi til hinseginfólks. Ingileif Friðriksdóttir stofnandi Hinseginleikans tekur viðtöl við íslenskt hinseginfólk sem sumt man tímana tvenna.

Þættir

,