Hinseginleikinn

Tungumálið og hinseginleikinn - Vallý Hirst og Þorbjörg Þorvaldsdóttir

Tungumálið hefur mikil áhrif á það hvernig við getum tjáð okkur um okkar kynhneigð og kynvitund og er okkur því mjög mikilvægt. En hvers vegna notum við til dæmis orðið hinsegin sem regnhlífarhugtak yfir lesbíur, homma, tvíkynhneigða, transfólk, intersex fólk, eikynhneigða, pankynhneigða osfrv.? Og hvers vegna er mikilvægt fyrir okkur geta tjáð okkar kynhneigð, kynvitund og kyntjáningu í tungumálinu? Í þættinum spjallar Ingileif við Þorbjörgu Þorvaldsdóttir um tungumálið og Vallý Hirst um persónulega reynslu af því rekast á veggi kynjaðs tungumál.

Þátturinn er fimmti í sex þátta hlaðvarpsseríu um hinseginleikann, sem gefin er út í tilefni 50 ára afmælis Stonewall-uppþotanna í New York og 20 ára afmælis Hinsegin daga á Íslandi.

Þáttastjórnandi: Ingileif Friðriksdóttir

Frumflutt

27. ágúst 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hinseginleikinn

Hinseginleikinn

Í Hinseginleika-hlaðvarpinu verður fjallað um þá gríðarlegu samfélagsbreytingu sem orðið hefur verið hér á landi og um allan heim á síðustu árum og áratugum þegar kemur viðhorfi til hinseginfólks. Ingileif Friðriksdóttir stofnandi Hinseginleikans tekur viðtöl við íslenskt hinseginfólk sem sumt man tímana tvenna.

Þættir

,