Hinseginleikinn

Sagan sem ekki má gleymast - Páll Óskar Hjálmtýsson

Saga réttindabaráttu hinsegin fólks á alþjóðavísu og saga Hinsegin daga hér á landi er saga sem ekki gleymast. Í þættinum segir konungur Gleðigöngunnar, Páll Óskar Hjálmtýsson, hlustendum frá sinni upplifun af samfélagsbreytingunum hér á landi og þeim augnablikum sem hafa staðið upp úr, á sinn einstaka hátt.

Frumflutt

30. júlí 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hinseginleikinn

Hinseginleikinn

Í Hinseginleika-hlaðvarpinu verður fjallað um þá gríðarlegu samfélagsbreytingu sem orðið hefur verið hér á landi og um allan heim á síðustu árum og áratugum þegar kemur viðhorfi til hinseginfólks. Ingileif Friðriksdóttir stofnandi Hinseginleikans tekur viðtöl við íslenskt hinseginfólk sem sumt man tímana tvenna.

Þættir

,