Draggarganið

Harmonikkukonur heimsins

Í Draggargansröðinni hefur harmonikkutónlist um víða veröld verið undir, en þó aðallega Suður-Amerísk músík, enda af nógu taka þegar hún er annars vegar. Í þessum lokaþætti seríunnar, í bili minnsta kosti, eru konur í aðalhutverki og tónlistin er venju fremur fjölbreytt.

Lagalisti:

Dragspilsdraumar - Tækifæri

Dragspilsdraumar - Fyrstu skrefin

So Far We Have Come - So Far We Have Come

Hetkessä - Kotva

Tone Chamber - Kicksy-Wicksy

Let What's In Out - Nee Musette

Let What's In Out - Look At You Now

NOUSE LUONTO - lauluja monimuotoisuudesta - Sadejärvi

Brevis - Nœud explétif

Harmóník II - Never change

Musette is Not Dead - Nevermind

Perles de cristal - Perles de cristal

Desvergue - Desvergue

Frumflutt

22. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Draggarganið

Draggarganið

Þættir

,