Draggarganið

Draggarganið

Draggarganið er þáttaröð þar sem lagt er upp í heimsreisu með harmonikku og flutt tónlist frá ýmsum löndum þar sem hún er í aðalhlutverki. Í fyrsta þættinum verður leikin tónlist frá Argentína, Úrúgvæ, Kólumbíu og Dóminíska lýðveldinu.

Lagalisti:

Astor Piazzola y su quinteto - Adios Nonino

Orquesta Firpo - La Cumparsita

Astor Piazzolla y su orquesta tipica - El desbande

Tránsito Cocomarola - Kilómetro 11

Chango Spasiuk - Tierra Colorada

Emiliano Zuleta - La Gota Fría

Andrés Landero - La muerte de Eduardo Lora

Joaquin Betin - Cumbia Sampuesana

Los Corraleros de Majagual - Los Sanbaneles

Raymond Pozo, Manolo Ozuna & Phillip Rodríguez - Lag úr myndinni Perico Ripiao

Tatico Henríquez - La corrida de Santa Ana

Francisco Ulloa - Canto de Hacha

Frumflutt

4. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Draggarganið

Draggarganið

Þættir

,