Draggarganið

Mexíkó kallar

Draggarganið er þáttaröð þar sem lagt er upp í heimsreisu með harmonikku og flutt tónlist frá ýmsum löndum þar sem hún er í aðalhlutverki. Í norðurhluta Mexíkó er harmonikka aðal corrido-tónlistar, ekki síst í narcocorrido-tónlist, en líka í conjunto, norteña- og tejano-tónlist. Svo blómstrar cumbia þar líkt og víðast í Mið- og Suður-Ameríku.

Lagalisti:

Ramón Ayala - Casas De Madera

Los Pinguinos del Norte - El Corrido de Juan García

Los Pinguinos del Norte - El Contrabando de El Paso

Los Tigres Del Norte - Contrabando Y Traición

Antonio Aguilar - Un Puño De Tierra

Ramon Ayala - Un Puño De Tierra

Ry Cooder - He'll Have to Go

Flaco Jiménez - ¡Ay Te Dejo en San Antonio!

Texas Tornados - Soy de San Luis

Luis Carlos Meyer - La historia

Carmen Rivero y Su Conjunto feat. Linda Vera - La Pollera Colorá

Los Ángeles Azules - Otra Noche

Frumflutt

18. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Draggarganið

Draggarganið

Þættir

,