Draggarganið

Bófar og byltingarmenn

Átök milli famo-tónlistarmanna í Suður-Afríku og Lesotó hafa leitt til mannvíga og ýmislegrar glæpastarfsemi. Á Grænhöfðaeyjum var tónlistin aftur á móti verkfæri til berjast gegn ofríki og kúgun.

Lagalisti:

Nico Carstens - Zambezi

Solomon Linda's Original Evening Birds - Mbube

Willie Gumede & His Concertina Band - Jeppe Vastrap

Tau Ea Matsekha - Ba Mpetsa Ka Majoe Ka Melamu Ba Ntsaba

Mosotho Chakela - Sutu ya Mosotho

Salia Koroma

I.K. Dairo & His Blue Spots - Salome

Bitori e Fefé di Calbicera - Mo Na Máma

Orlando Pantera - Rabidanti

Ferro Gaita - Rei di Tabanka

Frumflutt

15. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Draggarganið

Draggarganið

Þættir

,