Átök milli famo-tónlistarmanna í Suður-Afríku og Lesotó hafa leitt til mannvíga og ýmislegrar glæpastarfsemi. Á Grænhöfðaeyjum var tónlistin aftur á móti verkfæri til að berjast gegn ofríki og kúgun.
Lagalisti:
Nico Carstens - Zambezi
Solomon Linda's Original Evening Birds - Mbube
Willie Gumede & His Concertina Band - Jeppe Vastrap
Tau Ea Matsekha - Ba Mpetsa Ka Majoe Ka Melamu Ba Ntsaba