Draggarganið

Kreólavalsar og cueca

Tónlistarhefðir eru mjög mismunandi í nágrannalöndunum Perú, Ekvador og Bólivíu en það er þó fleira sem tengir íbúana menningarlega en aðskilur. Þar dansa menn kreólavalsa, cumbia, pasillo, pasacalle, zamacueca og cueca.

Frumflutt

1. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Draggarganið

Draggarganið

Þættir

,