Tónlistarhefðir eru mjög mismunandi í nágrannalöndunum Perú, Ekvador og Bólivíu en það er þó fleira sem tengir íbúana menningarlega en aðskilur. Þar dansa menn kreólavalsa, cumbia, pasillo, pasacalle, zamacueca og cueca.