Draggarganið

Fenjanikkur og fenjablús

Fyrir langalöngu flúðu franskir fiskimenn Acadia hérað í Nova Scotia til Louisiana undan ofríki Breta. Þetta frönskumælandi þjóðarbrot tók með sér eigin tónlistarhefðir og hrærði saman við þær sem fyrir voru svo úr varð cajun-tónlist og zydeco.

Lagalisti:

Rockin' Sidney - My Toot Toot 3:52

Amédé Ardoin - Si Dur D'Etre Seul

Amédé Ardoin - Two Step De La Prarie Soileau

Amédée Breaux - Jolie Blonde

Breaux Freres - Le Blues Du Petit Chien

Nathan Abshire - French Blues

Nathan Abshire - Pine Grove Blues

Clifton Chenier - Jole Blon

Clifton Chenier - Zydeco Sont Pas Salé

Clifton Chenier - Baby Please

Clifton Chenier - Louisiana Blues

Queen Ida and The Bon Temps Zydeco Band - Ful Il Sa

Buckwheat Zydeco - Allons A Boucherie

Frumflutt

25. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Draggarganið

Draggarganið

Þættir

,