10:05
Morgunkaffið
Morgunkaffið með Gísla Marteini og Söndru Barilli

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Gísli Marteinn og Sandra Barilli fara yfir árið og spila lög úr Áramótaskaupum síðustu ára og fleiri skemmtileg lög frá árinu.

Björgvin Halldórsson - Stóð ég út í tunglsljósi (Álfareiðin).

Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson - Hvað ertu að gera á gamlárs?.

Herra Hnetusmjör - Koss á þig.

Gunnar Þórðarson - Tilbrigði Um Fegurð.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, Logi Pedro Stefánsson, Bríet - Íslenski draumurinn.

Rosalía, Björk, Yves Tumor - Berghain.

PRINS PÓLÓ & FM BELFAST - Ekki nokkuð.

JóiPé & Króli - Næsta ft. GDRN.

Raye - WHERE IS MY HUSBAND!

Hljómskálinn, Baggalútur og félagar - Skaupið.

Áramótaskaupið 2008 - Lokalag / Gleðilegt ár.

Lady Gaga - Abracadabra.

Baggalútur - Gamlárspartý.

ABBA - Happy new year.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 15 mín.
,