Punktar guðs

Frumflutt

27. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Punktar guðs

„Aðeins guð þarf nota punkt og þegar yfir lýkur er ég viss um hann muni nota hann.“ Þetta lét ungverski rithöfundurinn Lásló Krasznahorkai eitt sinn hafa eftir sér í viðtali. Krasznahorkai er athyglisverður og krefjandi höfundur sem hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 2025 „fyrir sannfærandi og framsýnt höfundarverk sitt sem, mitt í hryllingi heimsendis, staðfesti kraft listarinnar“. Í þættinum fjallar Jóhannes Ólafsson um Krasznahorkai, bakgrunn hans, stíl og punkta guðs.

,