16:05
Íslenskan opnar dyr

Oksana Shabatura og Svetlana Pukhova eiga margt sameiginlegt þrátt fyrir að hafa ekki kynnst fyrr en nýverið. Þær eru frá Úkraínu og eru báðar menntaðir kennarar. Oksana hefur búið lengi á Íslandi en Svetlana flúði hingað þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Þær lögðu báðar mikla áherslu á að læra íslensku þegar þær fluttu til landsins og það hafi opnað dyr inn í íslenskt samfélag.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir

Viðmælendur: Oksana Shabatura, Svetlana Pukhova og Guðríður Pétursdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,