Jólalandinn

Fyrri þáttur

Landinn fer á æfingu hjá kirkjukór Álftártungu á Mýrum, ræðir við fólk um lífið á sjúkrahúsi á jólum og heyrir sögur björgunarsveitarfólks sem hefur farið í útköll yfir hátíðarnar.

Viðmælendur: Steinunn Pálsdóttir kórstjóri, Sigrún Þórisdóttir og Hólmfríður Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, Svavar Alfreð Jónsson sjúkrahúsprestur á Sjúkrahúsinu á Akureyri, Sigursteinn Sigurðsson félagi í kirkjukór Álftártungu, Anna Filbert í björgunarsveitinni Kili á Kjalarnesi og Guðjón Örn Sigtryggsson í björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík.

Dagskrárgerð: Gísli Einarsson, Amanda Guðrún Bjarnadóttir og Þórdís Claessen.

Samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

25. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Jólalandinn

Ritstjórn Landans fer í sparifötin og ver jólunum með þjóðinni í útvarpi allra landsmanna.

Umsjón og dagskrárgerð: Gísli Einarsson, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson og Amanda Guðrún Bjarnadóttir.

Samsetning og aðstoð við framleiðslu: Gígja Hólmgeirsdóttir.

,