

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.


Útvarpsfréttir.


Útvarpsfréttir.

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Haldið er áfram að rifja upp nokkur lög frá því um 1979 til 1986 þegar Rocksteady, Ska og reggae tónlist fengu umtalsverða athygli í Bretlandi. Lögin sem hljóma í þættinum eru Ghost Town og Rat Race með Specials, The Lunatics Have Taken Over The Asylum með Fun Boy Three, Drowning með Beat, Smart Boy með Akryliks, Johnny Come Home með Fine Young Cannibals, Ne Ne Na Na Na Na Nu Nu og Lip Up Fatty með Bad Manners, Night Boat To Cairo með Madness og lögin Food For Though og King með UB 40. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Útvarpsfréttir.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Umsjón hefur Jóhann Magnús Jóhannsson - Jóga Jói.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Útvarpsfréttir.

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Útvarpsfréttir.
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
Guðrún Kristinsdóttir sem hefur sérhæft sig í frönskum bókmenntum og leikhúsi skrifaði grein í Ritið - tímarit Hugvísindastofnunar þar sem smásögur eru í brennidepli. Greinin fjallar um sagnagerð franska rithöfundarins Madame de lafayette sem var uppi á 17. öld og hafði mikil áhrif með sínum sögulegu smásögum og nóvellum. Lafayette er enn áhrifamikil, kennd í skólum og rannsökuð bæði innan Frakklands og utan.
Ljóðskáldið Natasha S. var að gefa út ljóðabókina Mara kemur í heimsókn sem fjallar um heimkomu til Rússlands eftir langa fjarveru en er um leið uppgjör við pólitískt og menningarlegt ástand. Natasha hefur áður ort um heimalandið í ljóðabókinni Máltaka á stríðstímum sem hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Natasha er stödd í Moskvu en hún segir okkur símleiðis frá nýju ljóðunum.
Í lok þáttarins er rætt við Sigríði Pétursdóttur sem var að gefa út bókina Hefnd Diddu Morthens en handritið að henni bar sigur úr bítum í handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir og þar með er gömul útvarpsrödd orðin ný rödd bókmenntanna en fyrir utan að vera menntuð kvikmyndafræðingur þá starfaði Sigríður lengi við dagskrárgerð hér í Ríkisútvarpinu bæði í útvarpi og sjónvarpi. En rithöfundurinn hefur alltaf blundað í henni, árið 2010 gaf hún út smásagnasafnið Geislaþræðir en Sigríður segir okkur allt um rithöfundadrauminn og nýju bókina í þættinum.
Viðmælendur: Natasha S., Guðrún Kristinsdóttir og Sigríður Pétursdóttir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Útvarpsfréttir.

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann
Hvað gerir jólasveinn þegar ekki eru jól? Eva Rún segir frá hvernig jólaplata varð innblástur fyrir bókaflokkinn um Stúf og hvernig hún fær hugmyndir að sögum. Bókaormurinn Loki rýnir í bókina Stúfur og björgunarleiðangurinn og útskýrir af hverju hann elskar Andrésblöð, en þau Eva Rún deila þeim áhuga.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.
Jóna G. Kolbrúnardóttir sópransöngkona og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja ljóðatónlist eftir Clöru Schumann (1819-1896) og Franz Schubert (1797-1828) á tónleikum í Hannesarholti. Verkefnavalið samanstendur af völdum ljóðum eftir F. Schubert og flokkunum Opus 12 og 13 eftir C. Schumann. Í ljóðunum er náttúran í fyrirrúmi og endurspeglar ólíkar birtingarmyndir ástarinnar, margslungnar tilfinningar og drauma mannsins.
F. Schubert lést aðeins 31 árs gamall. Þrátt fyrir stutta ævi var Schubert ótrúlega afkastamikill. Hann samdi yfir 600 söngljóð (Lieder) og hafði áhrif á fjölda tónskálda, þar á meðal Clöru Schumann, Robert Schumann, Johannes Brahms, Richard Strauss og fleiri. Schubert er talinn brautryðjandi þýska söngljóðsins (Lied). Hann bjó yfir einstökum hæfileikum til að tjá hinar dýpstu tilfinningar ljóðanna í fallegum og flæðandi laglínum. Í söngljóðum Schuberts gildir jafnræði milli söngraddarinnar og tóna píanósins, sem dýpka skilning okkar á ljóðinu í sameiningu.
C. Schumann skilur einnig eftir sig fjöldann allan af tónsmíðum, þrátt fyrir að hafa nánast hætt að semja eftir að hún giftist tónskáldinu Robert Schumann. En líkt og söngljóð Schuberts þá
fléttar Schumann píanóleikinn og söngröddina einstaklega vel saman. Línurnar mynda eina heild og tilfinningar ljóðsins komast fullkomnlega til skila. Hún var eftirsóttur og virtúósískur
píanóleikari í sinni tíð, og greina má snilli hennar í píanóparti söngljóðanna.
Franz Schubert
Seligkeit – L. H. Chr. Hölty
Clara Schumann – Op. 13
1. Ich stand in dunklen Träumen – Heinrich Heine
2. Sie liebten sich beide – Heinrich Heine
3. Die Liebe sass als Nachtigall – Emanuel Geibel
4. Der Mond kommt still gegangen – Emanuel Geibel
5. Ich hab’ in deinem Auge – Friedrich Rückert
6. Die stille Lotusblume – Emanuel Geibel
Franz Schubert
Frühlingsglaube – L. Uhland
Im Freien – J. G. Seidl
Fischerweise – Franz v. Schlechta
Im Abendrot – Carl Lappe
Sprache der Liebe – Aug. Wilh. Schlegel
Gretchen am Spinnrade úr “Faust” – Goethe
Clara Schumann – Op. 12
1. Er ist gekommen in Sturm und Regen – F. Rückert
2. Liebst du um Schönheit – F. Rückert
3. Warum willst du and’re fragen – F. Rückert
Franz Schubert
Nacht und Träume – Matthäus v. Collin
An die Musik
Einnig heyrist í þættinum:
Fuglar í búri - Jón Laxdal/Hannes Hafstein
Guðmundur Jónsson syngur og Ólafur V Albertsson leikur á píano.
Af minnistæðu fólki - Minning Bernharðs Stefánssonar um Hannes Hafstein úr þætti Gunnars Stefánssonar - Af minnistæðu fólki(2011)
Við Valagilsá - Árni Thorsteinsson/Hannes Hafstein
Guðmundur Jónsson, söng og Fritz Weisshappel lék á píanó í hljóðritun ríkisútvarpsins frá árinu 1954.
Landsýn, kvæði eftir Hannes Hafstein. Sigríður Schiöth les.
Úr útsæ rísa Íslands fjöll - Páll Ísólfsson/ Davíð Stefánsson Árnesingakórinn í Reykjavík - undir stj Þuríðar Pálsdóttur

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Gepla kom út árið 1952. Gerpla er einskonar skopstæling á Fóstbræðrasögu, sem rekur æviferil fóstbræðranna Þorgeirs Hávarssonar og Þormóðar Kolbrúnarskálds í upphafi elleftu aldar.
Höfundur les. Hljóðritað 1956.
Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.
eftir Halldór Laxness.
Höfundur les.
(Hljóðiritað 1956)


Veðurfregnir kl. 22:05.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Tónlist úr ýmsum áttum.

Útvarpsfréttir.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.


Útvarpsfréttir.


Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Sultan er 30 mínútna lagalisti settur saman fyrir þig í hverri viku. Hlustaðu á Sultuna í útvarpinu eða í spilaranum þegar þér hentar. Á mánudögum er sulta dagsins soul, jazz og annað sem grúvar.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.


Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.