10:13
Flugur
Rocksteady og ska tónlist
Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Haldið er áfram að rifja upp nokkur lög frá því um 1979 til 1986 þegar Rocksteady, Ska og reggae tónlist fengu umtalsverða athygli í Bretlandi. Lögin sem hljóma í þættinum eru Ghost Town og Rat Race með Specials, The Lunatics Have Taken Over The Asylum með Fun Boy Three, Drowning með Beat, Smart Boy með Akryliks, Johnny Come Home með Fine Young Cannibals, Ne Ne Na Na Na Na Nu Nu og Lip Up Fatty með Bad Manners, Night Boat To Cairo með Madness og lögin Food For Though og King með UB 40. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 46 mín.
,