18:30
Hvað ertu að lesa?
Benjamín dúfa: 30 ár frá bíómyndinni
Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Benjamín dúfa er falleg saga um vináttu og ævintýri í hversdagsleikanum. Friðrik Erlingsson, höfundur bókarinnar, heimsækir okkur í þessum þætti og segir frá bókinni og bíómyndinni upp úr henni. Bókaormurinn Haraldur Orri segir til dæmis frá dagbókum Kidda klaufa og bókaflokknum Bekkurinn minn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,