23:10
Umhverfis jörðina
Skotland: Viskí og Róbert Burns
Umhverfis jörðina

Halla Gunnarsdóttir ferðast umhverfis jörðina og fræðir hlustendur um líf og störf fólks í fjarlægum eða nálægum löndum. Hver þáttur er helgaður einu landi og Halla kynnir tónlist frá landinu og fær til sín viðmælendur sem þekkja til lands og þjóðar.

(2007)

Að þessu sinni fræðast hlustendur um Skotland í máli og músík. Stefán Pálsson og Katla Kjartansdóttir segja frá dálæti sínu á Rússlandi. Ævar Kjartansson les ljóðið Rauðar rósir eftir Róbert Burns í þýðingu Árna Grétars Finnssonar og að síðustu er rætt við Sif Stefánsdóttur, m.a. um skoska grunnskóla og hálendisgönguferð frá Glasgow.

Ekki leyfi fyrir netáhorf eftir útsendingu.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,