20:00
Galdrar og galdramenn (7 af 10)
Galdrar og galdramenn

Haraldur Ingi Haraldsson fjallar fornmenn og galdur, særingar , seið og forlagaleit í þáttum frá vetrinum 1984-1985

Haraldur Ingi Haraldsson fjallar fornmenn og galdur, særingar , seið og forlagaleit í þáttum frá vetrinum 1984-1985

Þátturinn fjallar um tilbera og þá fornu kúnst að vekja upp drauga, ásamt sögum af því atferli. Þröstur Ásmundsson les særingarkvæði í upphafi og í lok þáttarins.

Frumflutt 18. febrúar 1985

Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 29 mín.
e
Endurflutt.
,