19:50
Úr íslensku tónlistarlífi
Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Tónlistin í þættinum:

I. þáttur: Adagio sostenuto - Presto úr Sónötu op. 47 nr. 9 (Kreutzer sónötunni) eftir Ludwig van Beethoven. Sif Margrét Tulinius leikur á fiðlu og Richard Simm á píanó. Upptaka fór fram í Salnum í Kópavogi í júlí 2025

Konsert fyrir selló og hljómsveit (1983) eftir Jón Nordal.

Bryndís Halla Gylfadóttir leikur á selló. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur með undir stjórn Petri Sakari. Hljóðritun gerð á vegum Ríkisútvarpsins 2009.

Grafskrift eftir Eirík Stephensen.

Flytjendur eru Asbjørn Bruun, Emil Friðfinnsson, Maximilian Riefellner og Stefán Jón Bernharðsson sem leika á horn; og á básúnur leika: David Bobroff, Jón Arnar Einarsson og Sigurður Þorbergsson. Stjórnandi er Högni Egilsson.

Heiti plötu: Eirrek (2025)

An Die Musik, D 547 eftir Franz Schubert. Textinn er úr ljóði eftir Franz von Schober. Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran syngur, Ástríður Alda Sigurðardóttir leikur á píanó. Hljóðritun gerð á ljóðatónleikum í Hannesarholti 2025 sem báru yfirskriftina Draumsýn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 35 mín.
,