09:03
Perlur
Perlur

Í þættinum er flutt tónlist með Ómari Ragnarssyni og endurflutt brot úr viðtali sem Árni Þórarinsson tók við hann árið 1976. Ómar segir frá fyrstu árunum í skemmtanabransanum. Einnig er flutt efni úr þættinum Sunnudagskvöld með Svavari Gests og Jón Múli Árnason kynnir eigin lagasyrpu með 14 fóstbræðrum. Þá flytur Árni Tryggvason stuttan leikþátt eftir Ómar sem nefnist Lögregluþjónninn og er frá árinu 1967.

Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.

(Áður á dagskrá 1998)

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
e
Endurflutt.
,