17:25
Orð af orði
Rebslagerbanen og Langefortov – um götuheiti í Reykjavík á 19. öld
Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Reykjavík var afar lítill bær um 1850. Þar voru helstu göturnar, Aðalstræti, Hafnarstræti, Austurstræti og Kirkjugarðsstræti. Hálfri öld áður hétu þessar örfáu götur dönskum nöfnum á borð við Hovedgaden, Rebslagerbanen og Langefortov. Undir lok aldarinnar hefur götunum fjölgað í 15, þær hafa allar fengið nöfn og húsin við þær verið númeruð. Rýnt er í götuheiti í Reykjavík á 19. öld.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 29 mín.
,