Á tónsviðinu

Víkingur Heiðar fær gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins

25. september síðastliðinn fékk píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson ein virtustu tónlistarverðlaun Bretlands: gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins í London. Þetta var mikill heiður og til þess hlustendur átti sig betur á þessum verðlaunum þeir í þættinum tónsviðinu" hlýða á nokkra aðra tónlistarmenn sem hafa fengið verðlaunin í 155 ára sögu þeirra, en verðlaunin voru fyrst veitt árið 1871. Meðal þeirra sem hafa fengið verðlaunin eru Pablo Casals, Arturo Toscanini, Yehudi Menuhin, Dietrich Fischer-Dieskau og Jessye Norman, svo fáeinir tónlistarmenn séu nefndir. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

2. okt. 2025

Aðgengilegt til

3. jan. 2026
Á tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,