Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Bogi Ágústsson settist við Heimsgluggann. Afsögn formanns Miðflokksins í Svíþjóð var aðalmálið á dagskrá - Anna-Karin Hatt var nýtekin við embætti þegar hún sagði af sér vegna hótana og pólitískrar orðræðu.
Umhverfismat Sundabrautar er nú til kynningar í gátt Skipulagsstofnunar. Fólk getur gert athugasemdir. Sex voru komnar í morgun. Þetta er framkvæmd af stærra taginu og á að breyta miklu fyrir samgöngur inn og út úr höfuðborginni. Við ræddum um hana og tímalínuna við Helgu Jónu Jónasdóttur sem sér um verkefnið fyrir hönd Vegagerðarinnar.
Trillukallar þinga á Grand hóteli í Reykjavík í dag og á morgun. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, kom í morgunkaffi og rabbaði um málefni stéttarinnar.
Tónlist:
Ómar Ragnarsson - Landgrunnið allt.
Kristján Kristjánsson Tónlistarm. - Grand hótel.



Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna heldur á morgun og hinn daginn mikla námsstefnu, Á vakt fyrir Ísland, sem er mikilvægur vettvangur fræðslu, umræðu og samvinnu fyrir þau fjölmörgu sem starfa við viðbragðs- og björgunarstörf hér á landi. Bjarni Ingimarsson formaður landsambandsins ætlar að segja okkur betur frá þessu hér rétt á eftir.
Danshópurinn Sporið sýnir íslenska þjóðdansa við ýmis tækifæri og var stofnaður var á Hvanneyri árið 1995 og á sér rætur í enn eldri hópi sem þar starfaði. Megintilgangur hópsins er að iðka og kynna íslenska þjóðdansa, sem eru hverfandi en engu að síður afar mikilvægur hluti menningararfs landsins. Danshópurinn Sporið hefur lagt sitt af mörkum til miðlunar þessarar hefðar í allmörg ár og nýjustu tíðindi eru þau að yngra fólkið er að sækja í þennan félagsskap. Guðrún Jónsdóttir er á leiðinni til okkar úr Borgarfirðinum og sest hjá okkur í spjall á eftir.
Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu kemur til okkar í dag enda fastur gestur hjá okkur á fimmtudögum. Í dag ætlar hann að halda aðeins áfram að tala um hlutverk í fjölskyldum.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-10-16
CLUB DES BELUGAS - A men's scene Kynningarlag Mannlega þáttarins.
Snorri Helgason - Torfi á orfi.
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Anna Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson - Ég bíð við bláan sæ.
Grettir Björnsson - Austfjarðaþokan.
CLUB DES BELUGAS - A men's scene Kynningarlag Mannlega þáttarins.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Stjórnvöld þurfa að grípa til beinskeyttra aðgerða sem fyrst til að kísilver PCC á Húsavík geti hafið starfsemi að nýju, segir í ályktun frá ASÍ.
Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerir tólf tillögur til úrbóta í nýrri skýrslu um lóðasamninga við olíufélögin. Skýrslan er 105 síður og í henni eru margar athugasemdir.
Bandaríkjastjórn telur að Hamas virði vopnahléssamkomulagið við Ísrael og skili öllum látnum gíslum Fjölskyldur gíslanna segja forsendurnar brostnar.
Sest verður að Hringborði Norðurslóða í dag og setið næstu þrjá daga. Á þriðja þúsund sækja þingið, þar á meðal þjóðarleiðtogar og fulltrúar loftslagssamtaka og frumbyggja á Norðurslóðum.
Sjúkratryggingar Íslands og Ljósið, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, hafa samið um fjármögnun fyrir árið í ár.
Flugumferðarstjórar vona að ekki komi til verkfalls í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. Fundur var hjá Ríkissáttasemjara í morgun.
Stjórnvöld skoða samstarf við einkaaðila til að fjármagna flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Innviðaráðherra segir að flugstöðin, sem verður áttatíu ára á næsta ári, sé ekki boðleg.
Vegagerðin telur að hægt verði að ráðast í útboð um Sundabraut snemma á næsta ári; erfitt sé að útiloka alla óvissu um umhverfisáhrif.
Kvennalandsliðið tapaði í gærkvöld fyrir Færeyingum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í handbolta.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Morgunleikfimi hefur verið fastur liður á virkum dögum á Rás 1 frá árinu 1957. Undanfarin 40 ár hefur þátturinn verið í umsjón Halldóru Björnsdóttur en þar á undan voru þau Jónína Benediktsdóttir og Valdimar Örnólfsson umsjónarmenn. Við ræðum um hefðina sem hefur skapast fyrir því að mörg þúsund Íslendingar geri morgunleikfimi á sama tíma í áratugi.
Viðmælendur: Halldóra Björnsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir dagskrárstjóri Rásar 1.
Umsjón: Þóra Tómasdóttir
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Aðalfundur þings Arctic Circle hófst nú í hádeginu á stóra sviðinu í Silfurbergi í Hörpu.
Yfir 2.000 þátttakendur frá nær 70 löndum taka þátt og ræða þar málefni norðurslóða. Meðal þátttakenda eru ráðherrar og leiðtogar frá fjölmörgum löndum, stjórnendur vísindastofnana og alþjóðlegra fyrirtækja, auk fulltrúa loftslagssamtaka og frumbyggja á Norðurslóðum. Matthildur María Rafnsdóttir, samskiptastjóri Arctic Circle, ræðir við okkur um viðhorf stórvelda til norðurslóða.
Nordjobb hefur í fjóra áratugi aðstoðað ungt fólk á Norðurlöndunum við að finna sér starf, sækja sér nýja reynslu og upplifa það að búa í öðru Norrænu landi. Elva Dögg Sigurðardóttir, verkefnastjóri Nordjobb á Íslandi, ætar að koma til okkar og segja okkur allt um Nordjobb.
Umhverfis- og skipulagsráð hefur fallið frá götuheitinu Fífilsgata í Reykjavík og samþykkt tillögu götunafnanefndar um að hún verði framlenging af götunni Hlíðarfæti. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson vakti athygli á ákvörðuninni á Facebook-reikningi sínum og kallaði hana örnefnaklám. Stefán ætlar að kíkja til okkar og spjalla við okkur um götuheiti í Reykjavík.
Umsjón: Ástrós Signýjardóttir og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir.
Tónlist þáttarins:
YLJA - Á rauðum sandi
R.E.M - All they Way to Reno
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir - Dalvísa
Eyðibýlið er viðtals og tónlistarþáttur þar sem viðmælandi er settur í þá stöðu að verða að dvelja í eina viku í einangrun á eyðibýli. Þar hefur hann allt til alls nema fjölmiðla og fjarskiptatæki. Til að stytta honum stundir fær hann að velja nokkur lög til að hlusta á, eina bók til að lesa og svo eitt þarfaþing sem hann má hafa með sér. Í þættinum gerir viðmælandinn grein fyrir vali sínu og svo því helsta sem hann myndi taka sér fyrir hendur í þessar einnar viku einveru.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Við kynnum okkur einn af fjölmörgum viðburðum Sequences hátíðarinnar í þætti dagsins, þátttökugjörninginn Ég er hjarta sem slær í heiminum, sem fer fram í náttúrulaugunum í Hvammsvík á laugardagskvöld. Gjörningurinn sameinar, að sögn aðstandenda, tónleika, dans, flot og snertingu þar sem áhorfendur eru virkir þátttakendur. Tumi Árnason verður einnig með okkur í dag, og segir frá sinni upplifun af State of the Art tónlistarhátíðinni, sem fór fram dagana 7-11 október, og Gréta Sigríður Einarsdóttir rýnir í nýútkomna ljóðabók Sunnu Dísar Másdóttur, Postulín. En við hefjum þáttinn á að kynna okkur viðburð sem hverfist um stutta bókmenntatexta, hvort sem það eru örsögur, smáprósar, prósaljóð eða hvað annað. Viðburðurinn kallast Kvöldstund með smávinum og er haldinn á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og STUTT, rannsóknastofu í smásögum og styttri textum. Kristín Guðrún Jónsdóttir, prófessor í spænsku er önnur þeirra sem heldur utan um verkefnið, og hún heimsækir okkur í hljóðstofu í upphafi þáttar.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.
Steingrímur Teague er í hópi aðdáenda sem nú syrgja merkan listamann. D'Angelo féll frá í vikunni eftir baráttu við krabbamein aðeins 51 árs að aldri, en áhrif hans eru ómæld.
Við ræðum við tónlistarmanninn Elvar sem átt eitt laga sumarsins, Miklu betri einn. Hann er í listakollektívunni flysouth og vinnur nú að sinni annari plötu í samstarfi við Loga Pedro.
Kolbeinn Rastrick rýnir í taílensku kvikmyndina A Useful Ghost eða Ryksugudraugurinn sem nú er í sýningu í Bíó Paradís.
Fréttir
Fréttir
Stefnt er á skólahald á í Grindavík næsta haust. Ný fyrirtæki eru að opna og þótt bærinn verði aldrei samur segir forseti bæjarstjórnar að mikill hugur sé í heimamönnum.
Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gagnrýnir að ekki skuli hafa farið fram mat á verðmætum sem fólust í samningum borgarinnar um bensínstöðvalóðir.
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og stofnandi Hringborðs norðurslóða segir það orðinn einn helsta vettvang umræðna, ekki aðeins um norðurslóðir, heldur á heimsvísu.
Kröfur kvenna og kvára, sem ítreka á með verkfalli 24. október, voru lagðar á styttu Ingibjargar H. Bjarnason við Alþingishúsið í dag.
Laugarnesskóli er 90 ára í ár og blásið er til hátíðarhalda í skólanum.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Betur hefði mátt standa að upplýsingagjöf til borgarráðs þegar bensínstöðvasamningar Reykjavíkurborgar við olíufélögin voru samþykktir á tveimur fundum. Allir fulltrúar hefðu þó átt að vera meðvitaðir um að olíufélögin höfðu fjárhagslegan ávinning af samningunum. Margt virðist hins vegar hafa verið óljóst og annað hvorki skoðað né greint nægilega vel. Þetta kemur fram í úttekt innri endurskoðunar borgarinnar á samningunum. Rætt við borgarfulltrúana Einar Þorsteinsson (B), Hildi Björnsdóttur (D) og Líf Magneudóttur (V) um samningana.
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Þjóðsögur þáttarins:
Skjaldbakan og tromman (Nígería)
Undratréð (Arabía)
Bakkabræður byggja hús (Ísland)
Leikraddir:
Elfa Lilja Gísladóttir
Valgeir Daði Einarsson
Sigurður Ingi Einarsson
Sérfræðingur í þjóðsögum: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Veðurfregnir kl. 18:50.
Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.
Á efnisskrá:
- Forleikur nr. 1 eftir Louise Farrenc.
- Svíta úr Pelléas og Melisande eftir Gabriel Fauré.
- Tzigane eftir Maurice Ravel.
- Svíta úr Hippolyte et Aricie eftir Jean-Philippe Rameau.
- Sinfónía nr. 31, Parísarsinfónían eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Einleikari og stjórnandi: Malin Broman.
Kynnir: Ása Briem.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Aðalfundur þings Arctic Circle hófst nú í hádeginu á stóra sviðinu í Silfurbergi í Hörpu.
Yfir 2.000 þátttakendur frá nær 70 löndum taka þátt og ræða þar málefni norðurslóða. Meðal þátttakenda eru ráðherrar og leiðtogar frá fjölmörgum löndum, stjórnendur vísindastofnana og alþjóðlegra fyrirtækja, auk fulltrúa loftslagssamtaka og frumbyggja á Norðurslóðum. Matthildur María Rafnsdóttir, samskiptastjóri Arctic Circle, ræðir við okkur um viðhorf stórvelda til norðurslóða.
Nordjobb hefur í fjóra áratugi aðstoðað ungt fólk á Norðurlöndunum við að finna sér starf, sækja sér nýja reynslu og upplifa það að búa í öðru Norrænu landi. Elva Dögg Sigurðardóttir, verkefnastjóri Nordjobb á Íslandi, ætar að koma til okkar og segja okkur allt um Nordjobb.
Umhverfis- og skipulagsráð hefur fallið frá götuheitinu Fífilsgata í Reykjavík og samþykkt tillögu götunafnanefndar um að hún verði framlenging af götunni Hlíðarfæti. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson vakti athygli á ákvörðuninni á Facebook-reikningi sínum og kallaði hana örnefnaklám. Stefán ætlar að kíkja til okkar og spjalla við okkur um götuheiti í Reykjavík.
Umsjón: Ástrós Signýjardóttir og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir.
Tónlist þáttarins:
YLJA - Á rauðum sandi
R.E.M - All they Way to Reno
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir - Dalvísa

Veðurfregnir kl. 22:05.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna heldur á morgun og hinn daginn mikla námsstefnu, Á vakt fyrir Ísland, sem er mikilvægur vettvangur fræðslu, umræðu og samvinnu fyrir þau fjölmörgu sem starfa við viðbragðs- og björgunarstörf hér á landi. Bjarni Ingimarsson formaður landsambandsins ætlar að segja okkur betur frá þessu hér rétt á eftir.
Danshópurinn Sporið sýnir íslenska þjóðdansa við ýmis tækifæri og var stofnaður var á Hvanneyri árið 1995 og á sér rætur í enn eldri hópi sem þar starfaði. Megintilgangur hópsins er að iðka og kynna íslenska þjóðdansa, sem eru hverfandi en engu að síður afar mikilvægur hluti menningararfs landsins. Danshópurinn Sporið hefur lagt sitt af mörkum til miðlunar þessarar hefðar í allmörg ár og nýjustu tíðindi eru þau að yngra fólkið er að sækja í þennan félagsskap. Guðrún Jónsdóttir er á leiðinni til okkar úr Borgarfirðinum og sest hjá okkur í spjall á eftir.
Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu kemur til okkar í dag enda fastur gestur hjá okkur á fimmtudögum. Í dag ætlar hann að halda aðeins áfram að tala um hlutverk í fjölskyldum.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-10-16
CLUB DES BELUGAS - A men's scene Kynningarlag Mannlega þáttarins.
Snorri Helgason - Torfi á orfi.
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Anna Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson - Ég bíð við bláan sæ.
Grettir Björnsson - Austfjarðaþokan.
CLUB DES BELUGAS - A men's scene Kynningarlag Mannlega þáttarins.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.
Steingrímur Teague er í hópi aðdáenda sem nú syrgja merkan listamann. D'Angelo féll frá í vikunni eftir baráttu við krabbamein aðeins 51 árs að aldri, en áhrif hans eru ómæld.
Við ræðum við tónlistarmanninn Elvar sem átt eitt laga sumarsins, Miklu betri einn. Hann er í listakollektívunni flysouth og vinnur nú að sinni annari plötu í samstarfi við Loga Pedro.
Kolbeinn Rastrick rýnir í taílensku kvikmyndina A Useful Ghost eða Ryksugudraugurinn sem nú er í sýningu í Bíó Paradís.

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Rafn Bergsson, formaður deildar nautgripabænda hjá Bændasamtökum Íslands, ræðir stöðu mála í upphafi þáttar, afkomu og breytingar.
Steinþór Jónsson, eigandi og hótelstjóri á Hótel Keflavík, vill breyta fánalögum þannig að heimilt verði að hafa þjóðfánann uppi allan sólarhringinn frá 15. maí til 15. september og ætlar að senda öllum þingmönnum áskorun þess efnis. Ég ræði við Steinþór um fánann og mögulegar breytingar.
Við höldum áfram umræðu um bókalestur barna og unglinga, nú með Andreu Ævarsdóttur, sem hefur lengi starfað á skólabókasafni og situr í stjórn Félags bókasafns- og upplýsingafræðinga.
Við ræðum stöðuna á húsnæðismarkaði í aðdraganda húsnæðis- og efnahagspakka ríkisstjórnarinnar með Jónasi Atla Gunnarssyni, hagfræðingi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, og Guðmundi Hrafni Arngrímssyni, formanni Leigjendasamtakanna.
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu Embættis landlæknis, verður gestur minn eftir fréttayfirlit hálf níu þegar við ræðum hvort endurhugsa þurfi hagvöxt í ljósi nýrra rannsókna, en sjónum var meðal annars beint að þeim málum hjá nóbelsverðlaunahöfunum í hagfræði í ár, eins og við ræddum í gær.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, verður gestur minn í lok þáttar þegar við ræðum stöðu flokksins og miðstjórnarfundinn núna um helgina.


Létt spjall og lögin við vinnuna.
Það voru spiluð bönnuð lög í Morgunverkunum þennan morguninn og hellingur af þeim. Gildran kom í heimsókn og spilaði í beinni, blaðrað var um bíó og smá um Elvis auðvitað.
Lagalisti þáttarins:
BAGGALÚTUR OG JÓHANNA GUÐRÚN - Mamma þarf að djamma.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Bíóstjarnan mín (Torn).
Zombies, The - Care of cell 44.
Buckingham, Lindsey, Fleetwood, Mick, Cyrus, Miley - Secrets.
TINA TURNER - We Don't Need Another Hero (Thunderdome).
Ásgeir Trausti Einarsson - Ferris Wheel.
THE BEACH BOYS - God Only Knows.
WEEZER - Buddy Holly.
BUDDY HOLLY - That'll Be The Day.
Presley, Elvis - That's all right.
Dean, Olivia - Man I Need.
COCK ROBIN - Just Around The Corner.
Turnstile - SEEIN' STARS.
Geiri Sæm - Hasarinn.
Daði Freyr Pétursson - Me and you.
Skapti Ólafsson - Allt á floti.
LINK WRAY - Rumble (MP3).
Kinks - Lola.
Royel Otis - Who's your boyfriend.
TOM TOM CLUB - Genius of Love.
Chemical Brothers, The, Burgess, Tim - The boxer (edit).
Swift, Taylor - The Fate of Ophelia.
BOGOMIL FONT - Farin.
Strumparnir - Farin.
St. Paul & The broken bones - Sushi and Coca-Cola.
Lynn, Cheryl - Got To Be Real.
Ray Parker Jr. - Ghostbusters.
R.E.M. - The Sidewinder Sleeps Tonite.
MAMMÚT - Blóðberg.
Ravyn Lenae - Love Me Not.
GILDRAN - Vorkvöld í Reykjavík.
KT TUNSTALL - Suddenly I See.
IGGY POP - The Passenger.
Say She She - Disco Life.
ROLLING STONES - Let's Spend The Night Together.
Wings - Hi hi hi.
Of Monsters and Men - Dream Team.
Diljá, Valdís - Það kemur aftur vetur.
Petty, Tom - You don't know how it feels.
FLOTT - Flott.
sombr - Undressed.
Van Halen - Jump.
THE CRYSTALS - He Hit Me it Felt Like A Kiss.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Stjórnvöld þurfa að grípa til beinskeyttra aðgerða sem fyrst til að kísilver PCC á Húsavík geti hafið starfsemi að nýju, segir í ályktun frá ASÍ.
Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerir tólf tillögur til úrbóta í nýrri skýrslu um lóðasamninga við olíufélögin. Skýrslan er 105 síður og í henni eru margar athugasemdir.
Bandaríkjastjórn telur að Hamas virði vopnahléssamkomulagið við Ísrael og skili öllum látnum gíslum Fjölskyldur gíslanna segja forsendurnar brostnar.
Sest verður að Hringborði Norðurslóða í dag og setið næstu þrjá daga. Á þriðja þúsund sækja þingið, þar á meðal þjóðarleiðtogar og fulltrúar loftslagssamtaka og frumbyggja á Norðurslóðum.
Sjúkratryggingar Íslands og Ljósið, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, hafa samið um fjármögnun fyrir árið í ár.
Flugumferðarstjórar vona að ekki komi til verkfalls í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. Fundur var hjá Ríkissáttasemjara í morgun.
Stjórnvöld skoða samstarf við einkaaðila til að fjármagna flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Innviðaráðherra segir að flugstöðin, sem verður áttatíu ára á næsta ári, sé ekki boðleg.
Vegagerðin telur að hægt verði að ráðast í útboð um Sundabraut snemma á næsta ári; erfitt sé að útiloka alla óvissu um umhverfisáhrif.
Kvennalandsliðið tapaði í gærkvöld fyrir Færeyingum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í handbolta.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson
Þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Við fengum ábendingu frá hlustanda um að fólk í viðkvæmum hópum jafnvel fólk sem er á ónæmisbælandi lyfjum fái ekki bólusetningu gegn Covid – 19 á heilsugæslustöðvum. . Hvernig er þessu háttað með Covid – 19 bólusetningar er verið að bólusetja einhverja hópa og ef svo er þá hverja og hvert á fólk að snúa sér vilji það láta bólusetja sig gegn Covid – 19 . Guðrún Aspelund er sóttvarnarlæknir og hún var á línunni.
Alþýðusamband Íslands lýsir miklum áhyggjum af atvinnuástandi á Húsavík eftir aðkísilveri PCC á Bakka var lokað. Mikið sé í húfi fyrir þjóðarbúið og stjórnvöld verði að bregðast við eins fljótt og auðið er. Við hringdum norður til Húsavíkur og heyrðum í Aðalsteini Baldurssyni formanni Framsýnar stéttarfélags Þingeyinga.
Stefán Ingvar Vigfússon er grínisti og kattapabbi sem er að undirbúa sig fyrir sýningu þar sem hann segir brandara um ketti í 60 mín. Ekkert annað bara brandarar um ketti og einn brandari fyrir ketti. Stefán kom til okkar og sagði okkur betur frá .
Skúli Bragi Geirdal sviðsstjóri hjá Netvís - netöryggismiðstöð Íslands kom til okkar á og ræddi við okkur um samfélagsmiðlanotkun barna og ungmenna, líðan þeirra og áhyggjur foreldra.
Hvað er að frétta af Matta og Hálfdáni í VÆB - Við fengum svör við því þeir þeir kíktu heimsókn til okkar.
Beggi í Sóldögg er flestum unnendum íslenskrar tónlistar kunnugur. Ferill hans spannar nú yfir 36 ár. Alveg frá því að hann ásamt nokkrum villingum í Breiðholti stofnuðu rappsveit 1988, yfir í The Committments uppfærslu Fjölbrautarskólans í Breiðholti í Sóldögg, sólóferil, Vini Vors og Blóma og Papana svo fátt eitt sé nefnt. Bergsveinn mætir í Síðdegið ásamt Gunnari Þór Jónssyni
Hjólaskautafélagið gerði upp og rak Hjólaskautahöll síðustu 5 ár í gömlu skipaverkstæði Björgunar Þar æfðu þau hjólaskautaat (Roller Derby) og stofnuðu ungliðadeild Nú standa þau á tímamótum, ævintýrið á enda - húsið verður rifið.. Lena Margrét Aradóttir og Mango komu til okkar.
Fréttir
Fréttir
Stefnt er á skólahald á í Grindavík næsta haust. Ný fyrirtæki eru að opna og þótt bærinn verði aldrei samur segir forseti bæjarstjórnar að mikill hugur sé í heimamönnum.
Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gagnrýnir að ekki skuli hafa farið fram mat á verðmætum sem fólust í samningum borgarinnar um bensínstöðvalóðir.
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og stofnandi Hringborðs norðurslóða segir það orðinn einn helsta vettvang umræðna, ekki aðeins um norðurslóðir, heldur á heimsvísu.
Kröfur kvenna og kvára, sem ítreka á með verkfalli 24. október, voru lagðar á styttu Ingibjargar H. Bjarnason við Alþingishúsið í dag.
Laugarnesskóli er 90 ára í ár og blásið er til hátíðarhalda í skólanum.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Betur hefði mátt standa að upplýsingagjöf til borgarráðs þegar bensínstöðvasamningar Reykjavíkurborgar við olíufélögin voru samþykktir á tveimur fundum. Allir fulltrúar hefðu þó átt að vera meðvitaðir um að olíufélögin höfðu fjárhagslegan ávinning af samningunum. Margt virðist hins vegar hafa verið óljóst og annað hvorki skoðað né greint nægilega vel. Þetta kemur fram í úttekt innri endurskoðunar borgarinnar á samningunum. Rætt við borgarfulltrúana Einar Þorsteinsson (B), Hildi Björnsdóttur (D) og Líf Magneudóttur (V) um samningana.
Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
GKR - Stælar
Dojo Cuts - Out sounds from way in
Royel Otis - Who´s your boyfriend
Ella & The Bossa Beat - Mais que um verao
Birta Dís - Fljúgðu burt
Sababa 5 - Nasnusa
Delafunk - Edges of you
The Lumineers – Asshole
Máni Orrason - Pushing
Chronixx - Love is on the mountain
Ojba Rasta - Baldursbrá
Hollie Cook - Rockaway
Joy Crookes - Somebody to you
D´Angelo - Untitled ( How does it feel )
Yazmin Lacey - Water
Say She She - Disco Life
JaRon Marshall - Tomorrow
Ego Ella May - What we do ( Emmavie remix)
L´Impératrice - Chrysalis
Kraak & Smaak - Travel Light
Sudan Archives come and find you
Lykke Li - I follow rivers
Daði Freyr - Me and you
Lamomali - Yalemo
Benni Hemm Hemm & Páll Óskar - Allt í lagi
Svala Björgvins - Þitt fyrsta bros
Metronomy - Reservoir
ISHA - Fin de ce monde
Tyler, The Creator - Sugar on my tongue
Jalen Ngonda - All about me
Balming Tiger, Yaeji - Wo ai ni
Tove Lo - Habits( Stay High) Oliver Nelson Remix
Demm Deep - Dry Flowers
Tame Impala - Dracula
Scratch Massive feat Yelle - Des Choses
Lonnie Holley - Seeds