
Fuglar
Fjallað verður um fugla með fólki sem veltir þeim fyrir sér. Við gefum þessum fiðruðu furðum gaum og lítum til himins ásamt fuglafræðingum og fuglaunnendum á öllum aldri.
Tónlistin í þættinum er eftir íslenska varpfugla og Kristínu Þóru Haraldsdóttur.
Viðmælendur eru: Nói Hafsteinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Tristana Sól Kristjánsdóttir, Ólafur Nielsen, Gunnar Þór Hallgrímsson, Lilja Jóhannesdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Freydís Vigfúsdóttir og Hjördís Stefánsdóttir.
Umsjón: Halla Ólafsdóttir. Tækninmaður: Jón Þór Helgason.