19:00
Flugur
Christine Perfect McVie
Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Fjallað um bresku söngkonuna, píanistann og lagasmiðinn Christine Anne Perfect sem byrjaði í blúsrokksveitinni Chicken Shack árið 1967 og gekk í Fleetwood Mac árið 1971. Þá hafði hún verið gift bassaleikara sveitarinnar, John McVie, í þrjú ár og tekið upp ættarnafn hans. Leikin eru lög sem hún samdi meðan hún var í Chicken Shack og á fyrstu árunum eftir að hún gekk í Fleetwood Mac.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 43 mín.
e
Endurflutt.
,